CACTUS MASK

Njóttu þessa maska hvenær sem er. Yndislegur eftir slakandi bað eða heita sturtu og fyrir förðun eða svefninn. Notist 1-2svar í viku. Frábær fyrir sérstaka viðburði! Mælum með að hreinsa húðina og loka með tóner eða köldu vatni, pennsla maskanum á og lofa honum að liggja á meðan olíurnar sökkva djúpt inn í yfirborð húðarinnar. Maskinn hvíttnar þegar hann er tilbúin að láta sig hverfa í volgan rennvotan þvottapoka, andaðu að þér ilmolíunum um leið og þú hreinsar maskan af, þær hafa slakandi eiginleika og ilma dásamlega. Eftir hreinsun skaltu loka húðinni með tóner eða köldu vatni og setja rakakrem.

Djúpnærðu og róaðu húðina þína með dýryndis Cactus Maska! Inniheldur nærandi olíur, vítamín og steinefni. Loksins kominn á markað eftir 2 löng ár í þróun. Hann er vegan, hreinn og án allra óæskilegra aukaefna ásamt því að innihalda 100% virk efni. Cactus Maskinn er framleiddur á Íslandi fyrir allar húðgerðir, en sérstaklega fyrir dekur rófur. Eftir maskann fær húðin spegilslétta áferð og virkar “poreless” því hann dregur saman svitaholurnar og endurnýjar húðina um leið.