Skinboss Coffee Scrub

Nýbrennt og malað kaffi sem er stútfullt af andoxunarefnum mun umlykja líkaman þinn vatnslosa, næra og vekja húðina aftur til lífsins. Cocoa butter er smjörið af kakóbaununum það er fullt af andoxunarefnum og er E vítamín ríkt. þessi blanda nærir, græðir slit, bólur og exem sár en einnig hjúpar það kroppinn og ver þig gegn kulda og þurrki. Íslenska birkið er lykil hráefni í formúlunni það hefur einstaklega græðandi eiginleika auk þess að vera auðugt af C vítamíni sem styður við kollagen framleiðslu líkamans. Appelsínu ilmkjarna olían gefur yndislega ilm upplifun ásamt því að hún tónar, örvar,sótthreinsar og er upplífgandi.

KAFFI LÍKAMSSKRÚBBUR

Engar plastagnir í SkinBoss húðvörum!
Framleiddar á íslandi úr hreinum náttúrulegum hráefnum. Skrúbburinn er nýsköpun en hann hefur þann eiginleika að vera mjög grófur án þess að særa húðina.

skinboss-vatnajokull-bathsalts

VATNAJÖKULL BAÐSALT

Samsett úr viltum Íslenskum jurtum. Birki sem er vatnslosandi,
C vítamínríkt, auðugt af andoxunarefnum og græðandi. 

Finndu Okkur

Hèr eru okkar yndislegu sölustaðir, fáðu frábæra þjónustu og ráðgjöf við vali á SkinBoss vörunum

Instagram


@ skinboss.is

Don't forget to follow us

Frítt Detox með SkinBoss! Þá er komið að því 🙌🏻 við vorum 1000 manns í detoxi í vor, skráðu þig á  https://skinboss.is/frettabref/ 4 daga detox. Startar mánudaginn 8 janúar - verð með ykkur alla leið á snap skinboss.is👻. Einnig erum við með sérstakt tilboð fyrir ykkur í vef verslun✨👀😋 Allar skvísur sem eru memm á Suðurnesjum fá 4 daga passa í Lífsstíl keflavík💪🏻 Ekki þarf að skrá sig aftur ef þið hafið skráð ykkur áður. Endilega verið með 😊💦👙🍍☀️
#fun #ready #fitness #fitskin #skinboss #skincare #skinbossbabe #skincareaddict #body #blogger #detox #lovemybody #lovemyself #loveyourself #letsgo #lifestyle #love #life #legs #heart
Repost from @lirika.matoshi Nýskrúbbaðir leggirnir njóta sín sko í þessum gull fallegu áramóta sokkum ✨snild í partý þegar þig langar úr hælunum 💃

These would look great on freshly scrubbed legs and your skin will shine through the socks, perfect in a party instead of heels 👠 🙌🏻✨
#socks #newyearseve #star #great #ootd #etsy #onmyshoppinglist #loveyourself  #kaffiskrúbbur #coffeescrub #glowing #fallegt
Nú fyrst bítur frostið 😱❄️✨ kulda tímabilið komið!
Vissir þú að SkinBoss kaffiskrúbburinn er eini skrúbburinn í heiminum sem ver húðina gegn kulda? Hann skilur eftir örþunna filmu á húðinni sem vinnur á kroppnum í allt að 24 tíma🙌🏻
Www.skinboss.is
Einnig vinnur hann á -Appelsínuhúð
-Slitum
-Þurrkublettum
+Stinnir
+losar vatn
+Lætur kroppinn ljóma
#loveyourself #coffeescrub #look #nordicskin #winter #skinboss #skincare #iceland #icelandicdesign #icelandicskincare #kaffiskrúbbur #babyitscoldoutside #cosy #metime