Skinboss Coffee Scrub

Nýbrennt og malað kaffi sem er stútfullt af andoxunarefnum mun umlykja líkaman þinn vatnslosa, næra og vekja húðina aftur til lífsins. Cocoa butter er smjörið af kakóbaununum það er fullt af andoxunarefnum og er E vítamín ríkt. þessi blanda nærir, græðir slit, bólur og exem sár en einnig hjúpar það kroppinn og ver þig gegn kulda og þurrki. Íslenska birkið er lykil hráefni í formúlunni það hefur einstaklega græðandi eiginleika auk þess að vera auðugt af C vítamíni sem styður við kollagen framleiðslu líkamans. Appelsínu ilmkjarna olían gefur yndislega ilm upplifun ásamt því að hún tónar, örvar,sótthreinsar og er upplífgandi.

KAFFI LÍKAMSSKRÚBBUR

Engar plastagnir í SkinBoss húðvörum!
Framleiddar á íslandi úr hreinum náttúrulegum hráefnum. Skrúbburinn er nýsköpun en hann hefur þann eiginleika að vera mjög grófur án þess að særa húðina.

skinboss-vatnajokull-bathsalts

VATNAJÖKULL BAÐSALT

Samsett úr viltum Íslenskum jurtum. Birki sem er vatnslosandi,
C vítamínríkt, auðugt af andoxunarefnum og græðandi. 

Finndu Okkur

Hèr eru okkar yndislegu sölustaðir, fáðu frábæra þjónustu og ráðgjöf við vali á SkinBoss vörunum

Instagram


@ skinboss.is

Don't forget to follow us

Eftir ljúfengt súkkulaði frí er yndis að fylla kroppinn næringu og detoxa sig 💚
1 kiwi
1/4 avocado
1 lúka spínat
1/4 sítróna
Bútur engifer
1/2 sellerý stilkur
1/2 bolli ananas ferskur
1 msk chia ( láta liggja i kokosmjolk 1 klst)
1 msk kókosmjöl
Fyllt með kókosmjólk

Mælum einnig með Vatnajökulsbaði sem er gífurlega vatnslosandi - margir fá bjúg af sykur áti. Drekka þarf vatnsglas fyrir og eftir baðið vegna þess hve 💦losandi epsomsöltin eru, en mælt er með 30-40 mín baði 1-2 svar í viku.
Fyrstu 20 min losar líkaminn sig við uppsafnað vatn og næstu 20 min drekkur hann í sig magnesium - sem losar um vöðvaspennu, fótapirring og gefur slökun fyrir svefninn.

#gogreen #springclean #raw #vegan #body #detox #energy #boost #skinboss #insideout #glow #live #lovemyjob #fit #fitness #recharge #lifsstill #avocado #chia #spinach #ginger #pineapple #cellery #lemon #coconutmilk
Vonandi hafa páskarnir verið ykkur yndislegir 💜💛💚🐥
Gleðilega páska ✨
#easter #icelandicskincare #claybabe #leirmaski #coffeescrub #skinbossbabe #kaffiskrúbbur #kaffiskrúbburinn #lovemyjob #tablesetting #gold #páskar #chocolate #flowerarangement #beauty #enjoy #enjoylife
Íslenska húðvörumerkið Skinboss er komið í verslanir okkar á Laugaveginum. Frábærar vörur sem hafa heldur betur slegið í gegn.  #hrimeldhus #skinboss #skinbossiceland #kaffiskrúbburinn #vatnajökull #kaffiskrúbbur #baðsalt #bathsalts #Iceland #Icelandicskincare #fresh #gogreen #vegan #cactus #minimalist #decor #beauty #lovemyjob #coffeescrub

SKINBOSS MAG